Austursigling ehf., 710 Seyðisfjörður
20.000.000 Kr.
Atvinnuhús
0 herb.
0 m2
20.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Til sölu er rekstur og eignir Austursiglingar ehf. Helsta eign félagsins er 9,51 brúttótonna farþegaskip sem tilbúið er til farþegaflutninga og útsýnissiglinga. Mögulegt er að sigla með allt að 18 manns um borð. Leyfi til farþegaflutninga er til staðar. Báturinn er í góðu ástandi og er staðsettur á Seyðisfirði.

Allar bókanir fylgja með í kaupunum.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.