Ytri-álftavík , 721 Borgarfjörður (eystri)
Tilboð
Lóð/ Jörð
0 herb.
0 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
165.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Ytri -Álftavík er stórbrotin og að mörgu leyti einstök landspilda. Þrátt fyrir erfitt aðgengi hélst jörðin í byggð fram yfir aldamótin 1900 en hefur verið í eyði síðan. Á jörðinni er talið veðursælt og snjólétt.
Aðgengi að jörðinni er nokkuð erfitt - eingöngu er hægt að komast þangað siglandi eða fótgangandi. Í Ytri-Álftavík er einstök höfn frá náttúrunnar hendi (sjá myndir) og aðgengi með litlum bátum því með besta móti. Sé farið fótgangandi til Ytri-Álftavíkur er um fremur bratta og erfiða leið að fara en þó þannig að flest vel fótfært fólk ætti að geta gengið þangað með góðu móti.
Landamerki jarðarinnar eru skýr þó jörðin hafi ekki verið hnitsett og stærð hennar því ekki ljós en leiða má líkur að því að jörðin sé um eða yfir 90 ha.

Smelltu hér til að skoða 360° mynd af Álftavík

Smelltu hér til að skoða aðra 360° mynd af Álftavík

Nánari upplýsingar hjá INNI fasteignasölu. 

Allar myndir nema eina tóku þeir feðgar Helgi Arngrímsson og Hafþór Snjólfur Helgason.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.