Strandgata 26, 735 Eskifjörður
139.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
13 herb.
467 m2
139.000.000
Stofur
8
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
9
Inngangur
Sér
Byggingaár
2009
Brunabótamat
240.450.000
Fasteignamat
102.490.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Mjög fínt og fullbúið fjögurra íbúða fjölbýlishús ásamt fjórum atvinnurýmum sem öll hafa verið útbúin og innréttuð sem íbúðir. Flott eign með mikla möguleika.
Á efri hæð eru fjórar fullbúnar tveggja herbergja íbúðir. Þar er opin forstofa með flísar á gólfi og tvöfaldur fataskápur. Stofa og eldhús eru í opnu rými með útgengt á svalir. Parket er í stofu en flísar í eldhúsi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, þar er sturta og fín innrétting. Parket er á gólfi í svefnherbergi, þar er þrefaldur fataskápur. Þvottahús með flísum á gólfi er í hverri íbúð.
Á neðri hæð eru fjögur góð rými. Þrjú þeirra eru skráð sem verslun og eitt sem atvinnurými en eru öll eru rýmin innréttuð og útbúin svo nýta megi þau líka sem íbúðir. Mjög fínir eignarhlutir með nokkuð stóru opnu rými með flísar á gólfi. Eldhús er sér, einnig með flísar á gólfi og sama má segja um baðherbergi. Á baðherbergi er sturta. 
Í skráðu geymslurými á neðri hæð hefur verið útbúið íbúðarherbergi með sér baðberbergi.
Á jarðhæð er einnig sameiginlegt þvottahús. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.