Úlfsstaðaskógur 31, 701 Egilsstaðir
31.500.000 Kr.
Sumarhús
3 herb.
47 m2
31.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1993
Brunabótamat
28.100.000
Fasteignamat
20.150.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Fallegt sumarhús í sumarhúsahverfinu í Úlfsstaðaskógi, c.a. 10 km frá þéttbýlinu á Egilsstöðum. Húsið stendur á fallegum stað á 5214 m² eignarlóð með gott útsýni úr stofu og af timburverönd. Hitaveita er komin í húsið.
Stofa og eldhús eru í opnu rými með upptekið loft og útgengt á timburverönd með heitum potti. Á baðherbergi er sturta og lítil innrétting. Útgengt er úr baðherbergi beint út á verönd þar sem heitur pottur er staðsettur. Tvö svefnherbergi eru í húsinu en einnig er svefnloft yfir stórum hluta hússins.
Notalegt og fallegt sumarhús á góðum stað í skóginum. Öflugt húsfélag er starfrækt í hverfinu og sér það m.a. um snjómokstur yfir veturinn. Læst hlið er í hverfið sem kemur í veg fyrir alla óþarfa umferð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.