Lónsleira 7 og 9, 710 Seyðisfjörður
120.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Hótel / Gistiheimili
3 herb.
320 m2
120.000.000
Stofur
4
Svefnherbergi
12
Baðherbergi
4
Inngangur
Sér
Byggingaár
2014
Brunabótamat
191.690.000
Fasteignamat
45.706.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Langar þig að hefja rekstur á Seyðisfirði? Hér er kannski rétta tækifærið... tvö hús (fjórar íbúðir) í fullum rekstri til sölu. 
Lónsleira 7 og 9 eru tvö parhús (fjórar íbúðir) sem hver fyrir sig er 78,5 m² stór. Um er að ræða atvinnuhúsnæði í gistirekstri og seljast húsin saman í einum pakka.
Íbúðirnar fjórar eru allar í góðu ástandi - meðfylgjandi myndir eru úr einni íbúð en hinar þrjár íbúðirnar eru sambærilegar.
Stofa og eldhús eru í opnu rými með parket á gólfi og útgengt á timburverönd í garði. Baðherbergi er flísalagt, þar er sturta og handklæðaofn. Hiti er í baðherbergisgólfi. Þrjú svefnherbergi eru í hverri íbúð, öll með parket á gólfi. Forstofa er flísalögð. 
Tvö falleg ,,útihús" eru við hvort hús, annað er þvottahús en hitt er geymsla.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.