Fagradalsbraut 10, 730 Reyðarfjörður
Tilboð
Hesthús
2 herb.
156 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2020
Brunabótamat
32.800.000
Fasteignamat
6.879.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Fullbúið og glæsilegt hesthús á 2268 m² lóð, örskammt innan við þéttbýlið á Reyðarfirði. Húsið var byggt árið 2020.
Húsið er stálgrindarhús með yleiningum. Í húsinu eru 10 stíur sem hver um sig er 5 m² og sérlega breiður og góður fóðurgangur. Góðar hurðir með sjálfvirkum opnara eru á hvorum stafni. Í húsinu er rúmgóð kaffistofa með innréttingu ásamt baðherbergi. Varmadæla er í húsinu og hiti í öllum gólfum. Hiti er einnig í steyptri stétt við inngang. 
Húsið er á nokkuð stórri lóð með góðri aðstöðu. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.