Fagrihjalli 7, 690 Vopnafjörður
18.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
4 herb.
134 m2
18.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1974
Brunabótamat
53.820.000
Fasteignamat
19.450.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

134,4 m² íbúð í raðhúsi á einni hæð við Fagrahjalla á Vopnafirði. 
Gengið er upp steyptar tröppur og inn í flísalagða forstofu þar sem er lítil flísalögð geymsla. Þaðan er komið inn á parketlagt hol og stofu. Stofa er nokkuð stór og björt og þaðan er útgengt í bakgarð. Til hægri frá holi er dúkalagt eldhús með eldri innréttingu sem er þó í fremur góðu ástandi. Inn af eldhúsi er flísalagt þvottahús og þaðan er útgengt. Til vinstri frá holi er komið á dúkalagðan herbergjagang þar sem eru þrjú svefnherbergi og eitt baðherbergi. Öll svefnherbergi eru með dúk á gólfi og í hjónaherbergi er sexfaldur fataskápur. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og er þar sturtuklefi og gott skápapláss. 
Bílskúr er skráður með íbúðinni en nýtist ekki sem slíkur og hefur verið nýttur sem geymsla. Í bakgarði er gengt í bílskúr og þar er einnig pallur með skjólvegg.
Varmadæla er í íbúðinni sem og ljósleiðari.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.