Strandgata 4, 740 Neskaupstaður
30.800.000 Kr.
Fjölbýli/ Tvíbýli
4 herb.
100 m2
30.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1959
Brunabótamat
42.450.000
Fasteignamat
25.150.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Flott og vel skipulögð fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð í tvíbýli - gott útsýni.
Forstofa er flísalögð og þar er hiti í gólfi. Mjög fín innrétting er í eldhúsi, þar er nokkuð góður borðkrókur og korkur á gólfi. Stofa og borðstofa eru í opnu rými með parket á gólfi og útgengt á svalir. Dúkur er á baðherbergi, þar er baðkar með sturtu í og tengi/aðstaða fyrir þvottavél. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, öll með parket á gólfi og fjórfaldur fataskápur er í hjónaherbergi. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.