Kvíabrekka 10, 730 Reyðarfjörður
36.500.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
3 herb.
88 m2
36.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2005
Brunabótamat
37.300.000
Fasteignamat
29.200.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Fullbúin og ljómandi fín íbúð í raðhúsi við Kvíabrekku á Reyðarfirði. Húsið er klætt að utan, bílastæði er malbikað og aðkoma að húsi er steypt. 
Flísar eru á forstofu, þar er opið fatahengi og efri skápar. Stofa og eldhús eru í opnu rými með parket á gólfi. Fín innrétting er í eldhúsi. Útgengt eru úr stofu/eldhúsi í bakgarð. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði með parket á gólfi og fataskápar eru í þeim báðum. Baðherbergi er flísalagt, þar er ágæt innrétting. Sturta er á baðherbergi. Þvottahús er flísalagt og úr því er útgengt í bakgarð. Í íbúðinni er nokkuð góð geymsla með litlum glugga (opnanlegt fag).
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.