Brattahlíð 3, 710 Seyðisfjörður
41.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
4 herb.
181 m2
41.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1967
Brunabótamat
62.400.000
Fasteignamat
22.650.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Fallegt einbýlishús á frábærum útsýnisstað á Seyðisfirði. Húsið er á tveimur hæðum með þremur svefnherbergjum og einfalt ætti að vera að bæta við fjórða herberginu. Húsinu hefur verið vel við haldið alla tíð. Góð eign. 
Flísar eru í forstofu og þar er fataskápur. Stofa og borðstofa eru í björtu og fallegu rými með parket á gólfi. Útsýni úr stofu er magnað. Flísar eru í eldhúsi, þar er eldri innrétting og ágætur borðkrókur. Útsýni úr eldhúsi er einnig frábært. Inn af eldhúsi er þvottahús með flísum á gólfi. Þrjú herbergi eru á hæðinni, öll með parket á gólfi og stór fataskápur er í hjónaherbergi. Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggir eru klæddir með fíbó-plötum. Sturta er á baðherbergi. 
Á neðri hæð er ekki alveg full lofthæð en þar er í dag geymsla og vinnuaðstaða. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.