Hamrahlíð 10, 690 Vopnafjörður
Tilboð
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
5 herb.
131 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1967
Brunabótamat
45.400.000
Fasteignamat
17.800.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Vel staðsett einbýlishús á einni hæð við Hamrahlíð 10 á Vopnafirði.
Í forstofu og gestasalerni inn af forstofu er dúkur á gólfi. Þvottahús með máluðu gólfi er einnig inn af forstofu. Dúkur er í eldhúsi og borðstofu, í eldhúsi er eldri innrétting. Stofa er nokkuð rúmgóð með teppi á gólfi. Útgengt er úr stofu í garð. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu, dúkur er á gólfi í einu þeirra en teppi á þremur. Dúkur er á baðherbergi, þar er baðkar með sturtu í. 
Húsið er farið að láta á sjá s.s. útveggir sem eru talsvert sprungnir. Farið er að sjá talsvert á gluggum og þakkantur er lélegur. Þak er að sögn eiganda í lagi en erfitt var að sjá það við skoðun þar sem snjór var yfir öllu. 
Eigendur skora á áhugasama aðila að skoða húsið vel og helst með fagmanni áður en kauptilboð er lagt fram. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.