INNI fasteignasala s. 580 7905 - [email protected]
Glæsileg og nýleg endaíbúð í raðhúsi á einni hæð með þremur svefnherbergjum og innbyggðum bílskúr. Húsið er byggt árð 2019.Stofa og eldhús eru í opnu rými með upptekið loft og útgengt á timburverönd við suðurhlið hússins. Þrjú rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni, öll með parket á gólfi og fataskápar eru í öllum herbergjum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og flísar eru á gólfi í þvottahúsi. Innangengt er í rúmgóðan bílskúr (32,8 m²). Gott og aðgengilegt geymslurými er á háalofti.