Búðareyri 29, 730 Reyðarfjörður
69.000.000 Kr.
Atvinnuhús
0 herb.
989 m2
69.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1979
Brunabótamat
132.350.000
Fasteignamat
57.600.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Atvinnuhúsnæði sem byggt hefur verið í þremur áföngum.
Fyrst árið 1979 var byggt 435,0 m² hús, í þeim hluta hefur verið verslunarrekstur síðustu ár. Er um að ræða einangrað og ágætt hús en gólfhalli er í eignarhlutanum.
Byggt var við húsið 2003, er það óeinangrað stálgrindarhús sem nýst hefur sem lagerrými verslunar síðustu ár, er um að ræða 554,8 m².
Þriðji hlutinn (er ekki skráður hjá Þjóðskrá Íslands) var byggður við húsið 2004 eða 2005 er samkvæmt teikningu 206,5 m² og er það einangrað og upphitað rými með iðnaðarhurð. 
Innangengt er á milli allra húsanna.

Eignin er vel staðsett við Búðareyri á Reyðarfirði og stendur á ríflega 6 þús. m² lóð (tvö lóðarnúmer 158254 og 158255).

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.