Hafnargata 42, 710 Seyðisfjörður
29.000.000 Kr.
Fjölbýli/ Tvíbýli
5 herb.
213 m2
29.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1921
Brunabótamat
48.500.000
Fasteignamat
11.250.000
Áhvílandi
6.947.111

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Rúmgóð íbúð í tvíbýli í fallegu og reisulegu húsi við Hafnargötu á Seyðisfirði. Íbúðinni tilheyrir lítil tveggja herbergja íbúð með sér inngangi en einnig mögulegt að hafa innangengt. 
Húsið hefur verið klætt að utan og einangrað. Gluggar hafa flestir verið endurnýjaðir og þak var endurnýjað fyrir c.a. 15 árum.

Í íbúðinni eru fjögur svefnherbergi, öll með viðargólfi sem einkennir flest rými íbúðarinnar. Stofa er nokkuð rúmgóð og með frábæru útsýni. Í eldhúsi er eldri innrétting og gaseldavél. Dúkur er á baðherbergi, þar er baðkar með sturtu í og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Í risi er gott rými sem vel væri hægt að loka og nýta sem svefnherbergi. 
Í kjallara er sér íbúð en ekki er full lofthæð í íbúðinni. Þar eru stofa og eldhús í opnu rými og eitt svefnherbergi, ásamt baðherbergi og litlu gluggalausu rými. 
Falleg eign sem fagnar 100 ára afmæli á næsta ári (byggt árið 1921).

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.