Fagrihjalli 19, 690 Vopnafjörður
21.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
4 herb.
119 m2
21.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1975
Brunabótamat
35.550.000
Fasteignamat
16.350.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Einbýlishús á einni hæð við Fagrahjalla á Vopnafirði. Flísar eru á forstofu sem og stofu og borðstofu. Útgengt er úr stofu á nokkuð stóran timburpall í garði. Flísar eru einnig í eldhúsi, þar er mjög fín innrétting og borðkrókur. Inn af eldhúsi er þvottahús með flísum og innréttingu. Lítið búr með parket á gólfi er einnig inn af eldhúsi. Útgengt eru úr þvottahúsi á litla timburverönd í bakgarði. Flísalagt hol er í miðju hússins og inn af því er lítið salerni með flísum. Flísar eru einnig á herbergjagangi og einu svefnherbergi en parket á hinum tveimur svefnherbergjum hússins. Sjöfaldur fataskápur er í hjónaherbergi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Þar er baðkar með sturtu í. 
Hiti er í gólfi í stofu, eldhúsi, forstofu og báðum baðherbergjum. 

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.