Mánatröð 16, 700 Egilsstaðir
33.800.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
5 herb.
101 m2
33.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1979
Brunabótamat
31.300.000
Fasteignamat
25.700.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Einbýlishús á einni hæð með fjórum svefnherbergjum. Húsið er vel staðsett í nálægð við leik- og grunnskóla sem og íþróttamiðstöð og framhaldsskóla.
Forstofa er flísalögð, þar inn af er forstofu herbergi sem einnig er flísalagt. Parket er á stofu og hinum þremur herbergjunum. Í rúmgóðu eldhúsinu er parket á gólfi, þar er eldri innrétting og góður borðkrókur. Þvottahús er inn af eldhúsi og er þaðan útgengt í bakgarð. Baðherbergi er í endurnýjun og verður skilað fullbúnu og glæsilegu. Húsið lítur nokkuð vel út að utan en komin er tími á að mála þak. Sökkull og plata fyrir bílskúr er til staðar og þar undir er góð en nokkuð hrá geymsla. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.