Litluskógar 11, 700 Egilsstaðir
39.900.000 Kr.
Parhús/ Parhús á einni hæð
4 herb.
138 m2
39.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2002
Brunabótamat
41.100.000
Fasteignamat
35.250.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Fjögurra herbergja íbúð á einni hæð í parhúsi ásamt rúmgóðum bílskúr. Malbikað bílastæði, hellulögð verönd framan við inngang og útgengt úr stofu á timburverönd í bakgarði. 
Forstofa er flísalögð og inn af forstofu er lítið vinnuherbergi sem er aukaherbergi í íbúðinni. Stofa og eldhús eru í opnu rými með parket á gólfi. Falleg innrétting er í eldhúsi. Úr stofu er útgengt á timburverönd í bakgarði. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, öll með parket á gólfi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, þar er nýleg og glæsileg innrétting, baðkar með sturtu í og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. 
Bílskúr er rúmgóður (39,2 m²) og auk þess er milliloft yfir hluta rýmisins. Eftir er að klæða í loft í bílskúr. 

Virkilega vel skipulögð parhúsaíbúð við Litluskóga á Egilsstöðum. 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.