Austurvegur 54, 710 Seyðisfjörður
7.200.000 Kr.
Fjölbýli/ Tvíbýli
4 herb.
96 m2
7.200.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1957
Brunabótamat
26.600.000
Fasteignamat
9.360.000
Áhvílandi
4.842.683

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýli við Austurveg á Seyðisfirði. Íbúðin þarfnast orðið bæði viðhalds og endurbóta.
Forstofa er flísalögð en þar eru ummerki um leka og forstofa er ekki í góðu ástandi. Í eldhúsi er eldri innrétting og parket á gólfi. Ummerki um raka eru í lofti í eldhúsi. Parket er í stofu.Baðherbergi er flísalagt, þar eru baðkar með sturtu í. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, öll með parket á gólfi. 
Ummerki um raka eru sjáanleg á nokkrum stöðum í íbúðinni og mögulega má finna þar myglu en tilvonandi kaupendur eru beðnir að skoða það vel. Talsverðar steypuskemmdir eru í útveggjum hússins. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.