Ranavað 13, 700 Egilsstaðir
39.900.000 Kr.
Parhús
4 herb.
138 m2
39.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2002
Brunabótamat
45.800.000
Fasteignamat
32.050.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Falleg og vel skipulögð íbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr í parhúsi við Ranavað á Egilsstöðum. Íbúðin er í mjög góðu ástandi.
Flísar eru í forstofu og þar er þrefaldur fataskápur. Inn af forstofu er flísalagt þvottahús. Stofa og eldhús eru í nokkuð opnu rými með parket á gólfi. Útgengt er úr stofu á steypta verönd með skjólveggjum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, þar er bæði baðkar og sturta. Fín innrétting er á baðherbergi sem og handklæðaofn. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, öll með parket á gólfi og með fataskápum. Bílskúr er flísalagður með bílhurð og sjálfvirkum opnara. Innst í bílskúr er hólfað af lítið baðherbergi með sturtu og salerni. Útgengt er úr bílskúr bakatil og er þá farið í gegnum ósamþykkta geymslu sem bætt hefur verið við íbúðina og er ekki með í fermetratölu íbúðarinnar. 

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.