Hafnargata 13 b, 685 Bakkafjörður
6.000.000 Kr.
Parhús/ Parhús á einni hæð
3 herb.
75 m2
6.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1980
Brunabótamat
24.450.000
Fasteignamat
5.350.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

INNI FASTEIGNASALA sími 580 7905.

Íbúð í parhúsi á Bakkafirði. Skýli og gróðurhús fylgja ekki að sögn núverandi íbúa.
Íbúðin er 75 fm, byggð úr timbri árið 1980.
Komið inn í forstofu, til hægri er þvottahús, með steyptu máluðu gólfi og niðurfalli. Gengið er beint inn í hol með plastparketi. Til vinstri er eldhús, innrétting með dagblaðaklæðningu. Eldavél og vifta. Við hliðina er baðherbergið, með dúkflísum á gólfi, flísalagðir veggir, sturtuhengi, vaskur í lítilli innréttingu, spegill fyrir ofan. Skápur á baðherbergi er festur á vegg við hliðina.
Stofa er gegnt forstofu og með plastparketi, hurð út í garð. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, hjónaherbergi með fjórföldum fataskáp og dúklagt gólf. Við hliðina er barnaherbergi. Lóð lítið hirt og vel gróin. Eign sem þarfnast einhverra endurbóta.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.