Hafnargata 4, 685 Bakkafjörður
15.000.000 Kr.
Atvinnuhús
0 herb.
1275 m2
15.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1965
Brunabótamat
224.300.000
Fasteignamat
38.052.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

INNI fasteignasala s: 580-7905

Iðnaðarhús byggt 1965 skv. fasteignaskrá.
Klædd að utan með stöplastáli. Innra hús var lengi saltfiskvinnsla en eignin var upphafleg byggð sem síldarvinnsla, byggt við húsið 1978 eða þar um bil. Að utan var norðurveggur klæddur og einangraður og lítur ágætlega út, en þakið lítur mjög illa út og eru plötur byrjaðar að fjúka af.
Um er að ræða húsnæði sem getur nýst fyrir mikla starfsemi, en hún þarfnast all nokkurra endurbóta (sérstaklega þakið)

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.