Tangar , 701 Egilsstaðir
30.000.000 Kr.
Lóð
0 herb.
65535 m2
30.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
20.990.000
Fasteignamat
6.528.000
Áhvílandi
872.486

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Um er að ræða jörðina Tanga, Jökulsárhlíð, Fljótsdalshéraði, ásamt öllu því sem eigninni fylgir og fylgja ber. Skráður húsakostur jarðarinnar er fjárhús, súgþurrkun og hlaða en lítil sem engin verðmæti eru í þeim húsakosti. Jörðin á 6% hlutdeild í Fögruhlíðará, sem var ákveðinn með samkomulagi seljanda og eiganda Ketilsstaða þegar jörðinni var skipt út úr Ketilsstöðum. Getur það hlutfall því breyst í nýju arðsmati, komi til þess. Land jarðarinnar nær frá Fögruhlíðará upp á vatnaskil. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.