Tungumelur 1, 730 Reyðarfjörður
21.500.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
4 herb.
104 m2
21.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2004
Brunabótamat
30.100.000
Fasteignamat
22.850.000


Ljómandi fín fjögurra herbergja endaíbúð í raðhúsi á einni hæð við Tungumel 1 á Reyðarfirði. 
Stofa og eldhús í rúmgóðu og björtu rými með parket á gólfi og útgengt í garð. Falleg innrétting er í eldhúsi. Baðherbergi er flísalagt, þar er góð innrétting og sturta. Þvottahús er einnig flísalagt og þaðan er útgeng í bakgarð. Þrjú rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni, öll með parket á gólfi og fataskápar eru í tveimur þeirra. Geymsla með parket á gólfi og opnanlegum glugga er í íbúðinni. 
Flott endaíbúð í raðhúsi.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.