Dalskógar 4, 700 Egilsstaðir
26.800.000 Kr.
Parhús/ Parhús á einni hæð
4 herb.
87 m2
26.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1983
Brunabótamat
29.100.000
Fasteignamat
18.250.000
Áhvílandi
17.108.792

Einstaklega vel skipulögð fjögurra herbergja íbúð í parhúsi við Dalskóga á Egilsstöðum. Góð staðsetning með tilliti til leik- og grunnskóla sem og íþróttamiðstöðvar.

Forstofa er flísalögð og þar er hiti í gólfi. Flottur fataskápur er í forstofu. Parket er á holi í miðri íbúðinni sem og á stofu. Úr stofu er útgengt á nýlega og flotta timburverönd með skjólveggjum. Baðherbergi var allt endurnýjað fyrir c.a. 4 árum. Þar eru flísar í hólf og gólf, sturta, handklæðaofn og hiti í gólfi. Í eldhúsi er dúkur á gólfi og eldri innrétting í ágætu ástandi. Inn af eldhúsi er rúmgott þvottahús með dúk á gólfi og þaðan er útgengt í bakgarð. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, öll með parket á gólfi og fjórfaldur fataskápur er í einu herberginu. 

Ljómandi vel skipulögð og fín eign á góðum stað

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.