Strandgata 44, 735 Eskifjörður
4.900.000 Kr.
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
1 herb.
187 m2
4.900.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1959
Brunabótamat
52.450.000
Fasteignamat
11.250.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Hér er um að ræða húsnæði sem er tilvalið til verslunar eða veitingareksturs. Húsið er vel staðsett í miðbæ Eskifjarðar og þar hefur hvoru tveggja þ.e. verslun og veitingastaður verið starfrækt á síðustu árum. Húsinu er skipt í tvo misstóra hluta en auðvelt er að breyta því í eitt stórt rými. Flísar eru á flestum gólfum. Húsið er klætt að utan.
Húsið þarfnast bæði viðhalds og endurbóta. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.