Kolbeinsgata 7, 690 Vopnafjörður
9.400.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
101 m2
9.400.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1900
Brunabótamat
33.950.000
Fasteignamat
11.600.000
Áhvílandi
4.627.960

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Um er að ræða neðri  hæð og kjallara, byggt árið 1900, stærð 101,5 m2, byggingarefni timbur. Skipulag: aðalinngangur er á suð-austur hlið hússins komið er inn í forstofu, úr henni gengið í 2 svefnherbergi, baðherbergi og eldhús, úr því í stofu og þvottahús. Nánari lýsing: í forstofu er fatahengi, í baðherbrgi er skápur með handlaug og stórum spegli yfir baðkeri og salerni, í herbergi í norðurhorni er fastur fataskápur með fjórum efri og neðri hurðum, einum glugga, ekki er skápur í herbergi í austur horni á því er einn gluggi, í eldhúsi er innrétting með efri og neðri skápum og rými fyrir eldavél og kæliskápí, ennfrmur lítið vinnuborð með skolvaski, gott rými fyrir matarborð, einni gluggi er yfir vinnuborði, úr eldhúsinu er gengið í lítið þvottahús með sérútgangi, ennfremur er gengið úr eldhúsinu í stofu sem tekur þvert yfir suð-vestur hluta íbúðarinnar stofan er með fjórum gluggum, útsýni er gott úr tveimur þeirra.  Gluggar eru með tvöföldu gleri opin fög í lagi. Inni og úthurð og læsingar eru í lagi, loft eru timbur klædd með loftplötum lýta vel út. Innanhúss nýlega málað með ljósum litum. Gólfefni er parket á öllum gólfum, nema forstofu og baðferbergi eru plast flísar og öðru herberginu er dúkur, í þvottahúsi er múrað og lakkað gólf. Rafmagnskynding er í húsinu, með vatnsofnum og rafmagns þilofnum í stofunni. Raflagnir, vatnslagnir og frárennsli er ekki annað vitað en séu í lagi. Þak fauk af húsinu í febrúar/mars 2022, en búið er að endurnýja það. Einhver frágangur eftir sem seljandi hyggst ljúka í ágúst 2022, verði ekki um annað samið. Húsið er klætt utan með litaðri álklæðningu sem lítið sér á, malarborið bílastæði er við norður hlið hússins, lóð er fullfrágengin.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.