Fjarðarbraut 44, 755 Stöðvarfjörður
12.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
0 herb.
270 m2
12.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1980
Brunabótamat
66.700.000
Fasteignamat
13.500.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

INNI fasteignasala s.580 7905.
Til sölu er rekstur og húsnæði Brekkunnar á Stöðvarfirði sem starfrækt hefur verslun og veitingastofu. Starfsemin er í fullum rekstri. Húsnæðið sem um ræðir samanstendur af kjallara, hæð og risi. Veitingasalur er á hæð sem og eldhús og salernisaðstaða. Verslun er í risi en einnig er verslun í litlum hluta á hæð. Í kjallara er snyrtileg geymsla. Útgengt er úr kallara en þar er ekki full lofthæð. Hér er um að ræða húsnæði sem er í heildina 270,3 m² og bíður upp á mikla möguleika.
Eigandi Brekkunnar er Ástrós ehf. og er rekstur félagsins sem og eignir þess til sölu.
Nánari upplýsingar eru hjá INNI fasteignasölu. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.