Bleiksárhlíð 2-4 301, 735 Eskifjörður
Tilboð
Fjölbýli
5 herb.
128 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1979
Brunabótamat
42.400.000
Fasteignamat
16.200.000
Áhvílandi
14.939.816

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Vel skipulögð og rúmgóð fimm herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbýli á Eskifirði. Flísar eru á forstofu og þar er þrefaldur fataskápur. Eldhús, borðstofa og stofa eru í nokkuð opnu rými. Fín innrétting er í eldhúsi og þar eru flísar á gólfi. Parket er á borðstofu og stofu. Útgengt er úr eldhúsi/borðstofu út á svalir. Inn af eldhúsi er lítið þvottahús. Hiti er í gólfi í eldhúsi. Fjögur svefnherbergi eru í íbúðinni, öll með parketi og eru fataskápar í þremur þeirra. Úr einu herbergi er útgent á svalir. Baðherbergi er tvískipt, annar svegar er um að ræða rými með salerni og lítilli innréttingu, hinsvegar rými með baðkari og sturtu í baðkarinu. Bæði rýmin eru flísalögð í hólf og gólf og með hita í gólfi.
Góð geymsla er tilheyrir íbúðinni er í kjallara.
Vel skipulögð eign með fjórum rúmgóðum herbergjum og frábæru útsýni. 


Verð: Yfirtaka á áhvílandi láni (c.a. 14,1 milljón, afborgun c.a. 78 þús.).

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.