Bakkavegur 5, 740 Neskaupstaður
Tilboð
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
0 herb.
629 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1979
Brunabótamat
135.000.000
Fasteignamat
39.550.000

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Atvinnuhúsnæði á einni hæð byggt í þrennu lagi úr steypu og með límtréssperrum. Árið 1979 voru 207,1 m² byggðir, árið 1999 var 144,8 m² bætt við og árið 2004 var gerð 277,9 m² viðbygging. Húsið er engu að síður góð heild. Húsið hefur verið nýtt til verslunarreksturs en engin starfsemi er í því í dag. Lóðin er malbikuð og merkt bílastæði fyrir töluverðan fjölda bíla. Nokkuð góð eign sem býður upp á ýmsa notkunarmöguleika.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.