Fasteignasalan Inni
, 740 Neskaupstaður
 • Verð: 13.000.000   
 • Verð á fm: 118.182   
 • Stærð: 110 m2  
 • Tegund: Einbýli  
 • Samtals Herbergi: 4  
 • Baðherbergi: 1  
 • Stofur: 1  
 • Svefnherbergi: 3  
 •  
 •  
 •  
 •  
 • Sigurður Magnússon
 • INNI fasteignasala
 • Sími :
 • Skrifstofa : 580 7907
 • Netfang : sigurdur@inni.is

INNI fasteignasala s.580 7905.

109,6 m², einbýlishús, 4 herbergi

4 herb, 109,6 fm, einbýlishús að Efri-Skálateigi 1A á Neskaupsstað.

Lýsing eignar: Anddyri. Alrými, opið eldhús með góðri innréttingu, stofa með útgengi í suður. Hjónaherbergi og tvö lítil barnaherbergi. Baðherbergi, sturtuklefi, innrétting. Þvottahús. Gólfefni: Plastparket og dúkur.

Lóðin er gróin en í órækt. Möl í plani við hús og næst húsi umhverfis það.

Skemmd er í vaski á baðherbergi. Plastparket of þétt lagt, gúlpar upp á einum stað í stofu. Eftir að ganga frá nokkrum rafmagnsdósum í lofti.

Aðkoma er frá þjóðvegi um heimreið að íbúðarhúsi og hesthúsum á jörðinni Efri-Skálateig 1.

ÍLS mælir sérstaklega að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.