Fasteignasalan Inni
, 700 Egilsstaðir
 • Verð: 43.600.000   
 • Verð á fm: 239.560   
 • Stærð: 182 m2  
 • Tegund: Einbýli  
 • Samtals Herbergi: 6  
 • Baðherbergi: 1  
 • Stofur: 1  
 • Svefnherbergi: 5  
 •  
 •  
 •  
 •  
 • Sigurður Magnússon
 • INNI fasteignasala
 • Sími : 580 7907
 • Skrifstofa : 580 7907
 • Netfang : sigurdur@inni.is

INNI fasteignasala s.580 7905.

Vel staðsett einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr við Sólvelli á Egilsstöðum.

Húsið stendur örskammt frá leik- og grunnskóla, framhaldsskóla og íþróttamiðstöð.

Forstofa er flísalögð með opnu fatahengi. Inn af forstofu er salernisaðstaða sem á eftir að klára.
Sjónvarpshol og rúmgóð stofa/borðstofa með parketi á gólfi og arinn.
Útgengt er úr stofu út á skjólgóða timburverönd í garði sem snýr til suðurs.
Í eldhúsi eru flísar á gólfi og gott skápapláss.
Inn af eldhúsi er búr og þvottahús og þaðan er útgengt út á bílastæði.
Baðherbergi er flísalagt, með sturtu og hita í gólfi.
Eldhús og baðherbergi hafa bæði verið endurnýjuð.
Fimm svefnherbergi eru í húsinu og eru þau öll með parketi á gólfi.
Farið er að bera á móðu sumstaðar í gluggum.
Hitavatnslagnir voru allar endurnýjaðar sumarið 2017.

Mjög góð eign á frábærum stað við Sólvelli á Egilsstöðum.