700 Egilsstaðir

  • {{img.alt}}  700 Egilsstaðir
    Open house 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Price: 55.000.000 

Sale
55.000.000 
Einbýli
201 m2
5
Rooms
4 Bedrooms
1 Living Rooms
2 Bathrooms
Number of floors 1
Year Built 2008
Entrance Sér inngangur
Garage Yes ( 37.5 m2 )
Elevator No
Property Appraisal 36.550.000 
Fire Appraisal 61.320.000 

INNI fasteignasala s.580 7905.
Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á góðum útsýnisstað við Dalbrún í Fellabæ (Fljótsdalshérað). Eignin er í mjög góðu ástandi.
Húsið er klætt að utan með stení-klæðningu sem lítur mjög vel út. Bílastæði er hellulagt og með snjóbræðslukerfi. Einnig er hellulögð stétt framan við húsið og snjóbærðslukerfi að útidyrum. Flísar eru á gólfi í forstofu og þar er tvöfaldur fataskápur. Lítil salerni með flísum á gólfi er inn af forstofu. Rúmgott hol er í miðju hússins, þar er parket á gólfi. Stofa, borðstofa og eldhús eru í nokkuð opnu rými með parket á gólfi. Arinn er í stofu og falleg Brúnás innrétting í eldhúsi. Útgengt er úr rýminu á timburverönd í garði. Frábært útsýni er úr stofu og borðstofu. Rúmgott baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Þar er bæði sturta og hornbaðkar með nuddi. Falleg innrétting er á baðherbergi og þar er handklæðaofn. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu, öll með parket á gólfi og með fataskápum. Útgengt er úr einu herbergi á timburverönd í garði. Þvottahús er flísalagt, þar er rúmgóð og falleg innrétting. Innangengt er í bílskúr í gegnum þvottahús en Bílskúr er einnig flísalagður. Þar er bílhurð með sjálfvirkum hurðaopnara. Útgengt er úr bílskúr í bakgarð. 

Hér er um að ræða vandað og vel staðsett hús á fallegum útsýnisstað , örstutt frá bæði leik,- og grunnskóla.

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Street view not available at this location