760 Breiðdalsvík

  • {{img.alt}}  760 Breiðdalsvík
    Open house 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Price: 12.500.000 

Sale
12.500.000 
Einbýli
161 m2
5
Rooms
4 Bedrooms
1 Living Rooms
2 Bathrooms
Number of floors 2
Year Built 1966
Entrance Sérinngangur
Garage No
Elevator No
Property Appraisal 6.770.000 
Fire Appraisal 37.050.000 

INNI fasteignasala s.580 7905.
Einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur á einstaklega fallegum útsýnisstað á Breiðdalsvík.
Flísar eru í forstofu og þar er tvöfaldur fataskápur. Útidyrahurð óþétt, fellur ekki alveg í falsið. Í eldhúsi er parket á gólfi, þar er ágæt eldri innrétting og borðkrókur. Inn af eldhúsi er þvottahús með flísum á gólfi. Útgengt er úr þvottahúsi. Lítið búr er í þvottahúsi. Parket er á stofugólfi og þaðan er útgengt á timburverönd. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, öll með parket á gólfi. Ummerki um raka má sjá á útvegg í einu herbergi en einni örlítið í borðkrók í eldhúsi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, þar er sturta og lítil innréttin. 
Á neðri hæð er ekki full lofthæð ef þó mjög rúmgott geymslupláss og a.m.k. eitt herbergi. Á neðri hæð er annað baðherbergi, með salerni og baðkari, þar er dúkur á gólfi. Innangengt er í bílskúr af neðri hæð. 
Húsið er klætt að utan og lítur í heildina nokkuð vel út þó auðvitað sé komin tími á eitt og annað eins og gengur.

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Street view not available at this location